Skip to content

Miðlun

midlun.jpg
Mikið að gera - vantar gott fólk

Það er mikið um að vera í Miðlun, góðir traustir viðskiptavinir vilja kaupa meiri þjónustu og nýir viðskiptavinir bætast í hópinn. Þetta þýðir að við þurfum fleira fólk til þess að sinna úthringiverkefnum á kvöldin og um helgar. Við getum notað fólk á öllum aldri (þó að lámarki 18 ára) sem hefur ánægju af sölu og samskiptum í síma. Við bjóðum frábæran vinnustað og skemmtileg verkefni. Sendu okkur tölvupóst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. , hafðu samband á netspjallinu okkar á midlun.is eða sendu línu á Facebook.