foridumynd-1

Skapandi þjónusta við íslensk fyrirtæki

Við fjárfestum í fyrirtækjum sem þróa nýjar leiðir, bæta þjónustu og auka árangur í atvinnulífinu

Miðlun ehf er þróunarfélag sem hefur stofnað og fjárfest í fyrirtækjum sem þjóna íslensku atvinnulífi. Þeirra á meðal eru Fjölmiðlavaktin, Gula línan, Halló, Takk samskipti og Kaupum til góðs.

Fyrirtækin okkar vinna á sérhæfðum mörkuðum þar sem þau veita afburða þjónustu. Lykillinn að velgengni er ánægt og skapandi starfsfólk sem vinnur með vel skilgreinda verkferla.

Árni Zophoniasson er stofnandi og stjórnarformaður Miðlunar. Hann er menntaður í sagnfræði en hefur einnig áhuga á þeim tækifærum sem felast í framtíðinni.

Andri Árnason er framkvæmdastjori Miðlunar. Hann er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn (CBS).

Rósa Ólafsdóttir er fjármálastjóri Miðlunar. Hún er viðurkenndur bókari.

Við vöktum og svörum samskiptum sem berast í síma, tölvupósti, netspjalli og á samfélagsmiðlum.

Við sækjum færi, öflum viðskiptavina, ræktum viðskiptasambönd og sjáum um rekstur á viðskiptasamfélögum.

Við seljum rekstrar- og starfsmannavörur til fyrirtækja og öflum í leiðinni fjár fyrir góðgerðafélög.

Við veitum upplýsingar um fyrirtæki, vörur og þjónustu.

VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ HEYRA FRÁ ÞÉR.

midlun@midlun.is

580 8080

Nóatúni 17

105 Reykjavík